19 nóvember 2007

Ekki sofa of lengi

-Það er gjarnan talað um að það séu 52 vikur í árinu. Málið er bara alls ekki svona einfalt.

-Eitt ár er 8.760 klukkustundir eða næstum 526 þúsund mínútur.

-Sá sem sefur að meðaltali í 8 klukkustundir á sólarhring sefur rúmlega tveimur vikum meira á ári en sá sem sefur einungis í 7 klukkutíma.

-Ég veit ekki með ykkur en ég ætla að sofa í max 7 klukkustundir framvegis. Fer síðan aukalega í utanlandsferð í tvær vikur á hverju ári á meðan þið hin sofið...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli