11 nóvember 2007

Enginn fótbolti á aðfangadag

Sir Alex Ferguson lagðist gegn því að Man Utd myndu spila leik á aðfangadag kl. 20!
Hversu fullkominn aðfangadagur yrði það?
Matur kl. 18. Liggja frá 19-20 meðvitundarlaus í sófanum eftir matinn.
Horfa síðan á skemmtilegasta liðið á Englandi sigra enn einn leikinn?

Þar fór hugsanlega besta jólagjöfin í ár.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli