14 nóvember 2007

Hefði það breytt einhverju?


Hefði það breytt einhverju ef þessi tvítugi maður sem ráðist var á hefði ekki verið með vasaljós heldur með eitthvað annað? Hann hefði til dæmis getað verið með hleðslutæki fyrir fartölvu!!!

Það er mikilvægt að gæta að orðalaginu þegar menn skrifa fréttir. "...hafa ráðist með vasaljósi á tvítugan pilt..." breytir þýðingunni töluvert.

P.s. veit einhver hvar Klapparhlíið er?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli