15 nóvember 2007

Klósett

Fór á veitingastað í miðborginni fyrir skömmu. Þurfti að bregða mér á salernið sem eru í sjálfu sér engin tíðindi nema......postulínið er svona glæsilega samansett. Gamla setan hefur sennilega gefið sig ekki fengist ný sem passaði. Þá var þessi látin duga!
Sem betur fer þurfti ég ekki að gera númer tvö.
Virkar ekki traustvekjandi að sitja á þessu!!!

Sá sem getur giskað á staðinn fær út að borða þar með mér í verðlaun.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli