09 nóvember 2007

Neyðarlínan í hraðvali

Stoppaði í nokkrar sekúndur við Dr.Phil á Skjá einum. Þar var kona sem átti við það vandamál að stríða að hún var svo óheppin. Hún hafði lent í svo mörkum slysum og óhöppum í gegnum tíðina að hún sá sér ekki annað fært en að setja Neyðarlínuna (911) í hraðval í símanum sínum!!!

Er virkilega til fljótlegri aðferð en að slá bara inn 9-1-1 ?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli