23 desember 2007

Þetta hafðist

Prófin búin. Jólin að koma. Búið að fagna próflokum.
Næst er að fagna hverju prófið sem hafðist, svo að fagna sólstöðum, nýju ári og fullt af öðrum tilefnum.

Öllum sem ramba inn á þessa bloggsíðu óska ég gleðilegrar sólstöðuhátíðar og til lukku með nýtt ár...

P.s. það er lokað í ríkinu á Þorláksmessu. Það er nefnilega sunnudagur!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli