30 janúar 2008

Hvort/hvað?

Nýjasti liðurinn á blogginu, sem endist örugglega ekki lengi frekar en hinir, heitir Hvort/hvað. Hann snýst um að ég varpa var spurningu eða pælingu sem liggur mér á hjarta. Þið hjálpið mér síðan með rétt svar.

Fyrsta spurningin sem er alveg að fara með mig: hvort heitir grauturinn grjónagrautur eða mjólkurgrautur?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli