12 febrúar 2008

Þrjú verðlaun?


Þessa fyrirsögn er ég ekki að samþykkja. Held að prófarkalesari ætti heldur ekki að samþykkja hana. Árshátíðin á laugardagskvöldið hefur sennilega gert mönnum erfitt fyrir á sunnudaginn.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli