10 apríl 2008

Akureyri jafnréttisbær?

Jafnréttisvogin! segir að mesta jafnrétti sveitafélaga á Íslandi sé á Akureyri.

Ég spyr hvort það sé eitthvað sveitarfélag sem hefur fengið á sig fleiri málshöfðanir - og tapað þeim - en einmitt Akureyri?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli