26 apríl 2008

Óþolandi kaffisull

Sit í skólanum og læri. Kaffið er algjörlega ómissandi til aðstoðar við lærdóminn.
Fékk gallaðan bolla áðan þegar ég uppfyllti síðustu þörf! Þetta er afraksturinn...


Að sjálfsögðu lét Guð mig vera í hvítum bol af því hann vissi að þetta myndi gerast. Ég gat hreinlega ekki verið í svörtum í dag...

5 ummæli:

 1. Guð vildi bara sýna þér hvað þú værir orðinn skjálfhentur af öllu þessu kaffiþambi.. "gallaður bolli" my ass ;)

  SvaraEyða
 2. Hættu að væla og rífðu þig úr að ofan!

  SvaraEyða
 3. Segi að þetta sé Karma.

  SvaraEyða
 4. Gæti verið karma. Sleit einu sinni vængi af flugu sem var í fínasta formi. Man ekki til þess að mér hafi hefnst fyrir það.

  SvaraEyða
 5. Það er fátt svalara en að vera í hvítum bol með blettum....+
  sneiðin

  SvaraEyða