18 apríl 2008

Stórbrotið power metal

Ég man þegar ég heyrði fyrst í Stratovarius. Ég varð gjörsamlega dolfallinn. Það eru næstum öll lögin þeirra jafn góð.
Ef maður hlustar á nokkur lög með þeim líður manni svipað og eftir að hafa horft á Rambó IV. Mann langar að gera eitthvað...Meira info. Þá er bandið frá Finnlandi og var stofnað 1982 Bandið er klárlega frumkvöðull á sínu sviði. Í svipuðum gæðaflokki og Iron Maden.
Stratovarius á Wikipediu.
Heimasíða hljómsveitarinnar.
Stratovarius á Allmusic.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli