08 maí 2008

Fleiri fallnir

En tínast menn á vit Morfeusar. Nú síðast var það Pálmi litli Rafn sem sofnaði svefninum langa. Hann tók sér góða kríu fram á borðið. Var ekki jafn séður og Himmi litli sem fór í anddyrið og lagðist í sófann.

"Sofandi eins og lítið barn" eins og maðurinn sagði.

Þannig að það fari ekkert á milli mála þá var þetta ekki svefninn langi langi. Hann vaknaði aftur frískari en nokkurn tímann fyrr.

3 ummæli:

  1. Ég var að hlýða mér yfir.. var ekki sofandi!! mátti náttúrulega ekki horfa á tölvuskjáinn meðan ég var að hlýða mér yfir þannig að þetta var eina ráðið!

    SvaraEyða
  2. Djöfulsins ræflar eru þetta sem þú ert að læra með!

    SvaraEyða
  3. Jiminn einasti! Pálmi þó, reyndu nú að standa þig strákur!

    SvaraEyða