13 maí 2008

Ég verð að fá mér svona

Þetta er alveg stórbrotinn fugl. Samkjaftar eins og hann fái borgað fyrir það. Ég er einmitt búinn að vera að hugsa um að fá mér eitthvað gæludýr. Spurning með að skella sér á einn páfagauk?

1 ummæli:

  1. Ef þú ert ekki í Afríku að leita þér að svona fugli, þá máttu alveg halda áfram að blogga ;)

    Takk og blæ!

    SvaraEyða