11 júní 2008

Berlínarbollurnar innfluttar!

Stóra bakarísmálið er að ná hæstu hæðum. Það er víst þannig að það er ekki allt bakkelsi í bakaríum og stórmörkuðum framleitt á Íslandi. Sumt er sem sagt flutt inn og bakað á meðan hveiti, sykur, salt, ger, smjörlíki er innflutt og við það blandað íslenskum eggjum og vatni. Það gerir vöruna íslenska.

Væru það samt ekki fyrst vörusvik ef Berlínarbollurnar væru ekki innfluttar?

1 ummæli:

  1. Djöfull ertu flottur á forsíðu Séð&Heyrt!

    SvaraEyða