06 júní 2008

Tase-a ísbjörninn?

Ég fór allt í einu að velta því fyrir mér að ef lögreglan væri með taser rafbyssur sem staðalbúnað hvort það hefði þá ekki þurft að drepa ísbjörninn?
Hefði verið hægt að tase-a björninn og lama hann þannig með þessu banvæna vopni? Kannski hefði hann drepist við það líka. Skilst að það gerist reglulega með mannfólkið.

5 ummæli:

 1. Nei taserinn hefði ekki dugað til að drepa björninn. það ættu allir þessir morðóðu sadistar í lögregl vita.

  SvaraEyða
 2. En hefði hann dugað til að "rota" hann? ;)

  SvaraEyða
 3. Nei líklegast ekki. Eftir að hafa lesið blogg Þráinn Bertelssonar, sem af því virðist vera sérfræðingur í notkun Tasers og valdbeitungum lögreglunnar fæ ég ekki betur séð en að taserinn hefði drepið hann samstundið og grillað inn að beini.

  SvaraEyða
 4. HAHA...Það er ekki ólíklegt að hann hefði drepist, allavegna myndi ég ekki treysta lögreglumönnum fyrir því að taka einhverjar ákvarðanir á því hvenær væri réttast að nota "tase-erinn". Held að almennigur verði að vopnbúast ef lögreglan fær svona vopn í hendurnar, því það er alveg pottþétt að lögreglan muni misnota þetta vopn, pottþétt... :)

  SvaraEyða
 5. Já að sjálfsögðu mun lögreglan gera það Eyjólfur. Lögreglumenn eiga sér það æðsta draum og verða fyrir því óláni að bana einhverjum í vinnunni. Enda hlýtur það að vera eitt af því sem rekur menn í störf sem þessi. Er það ekki? Ég meina þetta eru ekkert menn. Þetta hljóta bara að vera einhverjir ofbeldisseggir sem þrá ekkert heitara en að fara frá fjölsk sínum og börnum og pína samborgara sína í vinnutíamanum.

  SvaraEyða