28 júlí 2008

Hrefnur

Í HelgarDV var sagt frá þessu. Farþegar í hvalaskoðun hjá Norðursiglingu á Húsavík urðu vitni að því þegar háhyrningavaða drap hrefnu og át hana.
Mér þótti fyndið að sjá þessa umfjöllun í DV og auglýsinguna við hliðina.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli