22 júlí 2008

Stakir sokkar

Einhvern tímann bloggaði ég um hversu óþolandi það væri þegar maður þvær þvottinn og það gengur einn sokkur af. Þá færslu má lesa hérna.

Í fáum orðum var ég að bölva því og velta fyrir mér hvernig það gæti gerst skipti eftir skipti að það myndi einn sokkur ganga af þegar ég væri að þvo þvott.

Núna hefur enginn sokkur gengið af hjá mér í sjö skipti í röð. Veit bara ekki hvað það er sem ég er að gera rétt. Upplýsi ykkur um leið og ég kemst að því.

2 ummæli:

  1. Ég á um áttatíu sokka,enginn þeirra er eins og ég er því gangandi stílbrotaþoli.
    Snæden

    SvaraEyða
  2. Þar sem ég var of seinn að commenta á fréttina á undan geri ég það hér.. þú er vængefinn að setja þessa mynd!!! :)

    hahahah ég þakka þér kærlega fyrir Maggi, eftir þessi skrif sé ég það að það er eingöngu þér að þakka að ég er á staðnum sem ég er á í dag :)

    SvaraEyða