28 ágúst 2008

Aumingjaþjóð

9 ummæli:

 1. Og hver ætli kostnaðurinn hafi verið við að senda út og halda uppi útvarpsmönnunum Atla og Jóa????

  Sá peningur hefði örugglega getað farið í eitthvað betra heldur en ömurlegheitin sem þeir sköpuðu fyrir áhorfendur RÚV.

  Ingo

  SvaraEyða
 2. Sterkir punktar Andri, þjóðfélagið verður sífellt brenglaðra og rotnara. Það væri gaman fá upplýsingar um hvað þessi vitleysa í kringum Atla og Jóa kostaði. Auk þess hélt ég að Samúel Örn væri hættur á RÚV.
  Svo hefði þorri þessara íþróttamanna okkar með fullri virðingu verið heima enda ekki í neinu standi til að ná árangri.

  kv. BQ

  SvaraEyða
 3. Ég heyrði því miður ekki í Atla og Jóa þannig að ég get eiginlega ekki dæmt um þá. Set samt spurningarmerkið við það að senda út einhverja sprellara til að leika sér á kostnað skattgreiðanda.

  SvaraEyða
 4. Djöfuls spilling,eini maðurinn sem á virkilega að taka þetta alvarlega og skoða það virkilega vel að segja af sér öllum pólitískum afskiptum er Árni Þór.
  5 millur handa menntamálaráðherra í ferðir til Peking...Það er ekki í lagi með þetta lið.

  Snæden

  SvaraEyða
 5. Auðvitað á Árni Þór að segja af sér. En í sjálfu sér er þetta ekkert alvarlega hjá honum en hinum. Það er ágætis upptalning á hver þetta lið býr á visir.is
  http://visir.is/article/20080828/FRETTIR01/66439936

  Reyndar sýnir Árni í þessari frétt hversu siðblindur og spilltur hann er.

  Þetta er svona svipað og þegar Sverir Hermanns var flæmdur úr Landsbankanum um árið fyrir spillingu. Hann var blásaklaus, að eigin sögn, því allir hinir gerðu þetta líka!

  SvaraEyða
 6. P.s. Steingrímur J. er aumingi ef hann kemur ekki fram og fordæmir þetta.

  SvaraEyða
 7. Þú sagðir það sem ég hugsaði í dag. GARG

  SvaraEyða
 8. Sæll Andri, takk fyrir síðast. Ég man nú ekki alveg í augnablikinu hvar þú ert fæddur, en ég fæddist á Spítalanum á Húsavík. En nú ef ég rekið mig á að skv. Þjóðskrá er Norðurþing tilgreint sem minn fæðingarstaður. Hvaða vitleysa er þetta að verða?? Hrein og klár sagnfræðileg fölsun!

  kv. BQ

  SvaraEyða
 9. Árni er ekki jafn saklaus og hinir,hann er í þeim flokki sem hefur verið mjög ötull í að gagnrýna svona vinnubrögð,það vita allir hversu Siðblindir íhalds og Framsóknarmenn eru, þeim er nokk sama.
  Ég sé fram á að þurfa að skila auðu næst VG er að drulla upp á haus.
  Snæden

  SvaraEyða