16 ágúst 2008

Þetta líkar mér

Það kom aftur inn sama lag og hér að neðan. Nenni ekki að hafa það tvisvar þarna þannig að ég tek það út. Þið sem viljið hlusta á það finnið það þarna niðri!
Ég get sett myndbönd beint af Youtube inn á bloggið mitt. Þegar ég ætlaði að gera það um daginn birtist ekki bloggið. Ég gerði það því handvirkt og svo núna, 3 dögum seinna eða eitthvað álíka, þá birtist þessi blessaða færsla!

2 ummæli:

 1. Er þetta sama lag og hérna fyrir neðan?
  Ég er ekki að fíla þessa mússík. Minnir mig í fljótu bragði á blöndu af bítlunum og damien rice..
  Ekki hrifin :)

  SvaraEyða
 2. Jú Huld. Þetta fór í eitthvað rugl hérna:)

  Sammála því að þetta minnir að hluta á Damien Rice. Ekki sammála með Bítlana. Bítlarnir er gríðarlega ofmetin og leiðinleg hljómsveit. Það var bara svo leiðinlegur tíðarandi þegar þeir voru að slá í gegn að þetta var það skásta sem fólk hafði.

  SvaraEyða