17 nóvember 2008

Má til með að benda á þessa síðu

Ég sé mig knúinn til að benda þeim fáu en góðu sálum sem líta hingað inn, á einkar skemmtilega síðu.
Gríðarlega skemmtilegt framtak þessi síða og alveg ótrúlega skemmtilegar og áhugaverðar færslur þarna.
Bætti henni einnig á listann hér til hliðar þannig að nýjast færslan mun birtast þar.
Tékkið á Netlíf.is    www.netlíf.is

2 ummæli:

  1. http://www.visir.is/article/20081122/FRETTIR01/867166164/-1

    Var þessi með þér í vísindaferð?!:D

    SvaraEyða
  2. þetta er fínasta síða, margt mjög áhugavert að finna.

    kv EB

    SvaraEyða