07 desember 2008

Einn fyrir eplafólkið

Ég hreinlega verð að setja inn þetta video og ætla að tileinka öllum epla-vinum mínum sem eru orðnir býsna margir.

1 ummæli:

  1. Varst þú ekki að reyna eftir mesta megni að fá keyptan notaðan iphone?

    SvaraEyða