24 desember 2008

Gleðilega hátíð

Ég vil óska öllum vinum og vandamönnum og þeim sem ramba inn á þessa síðu, óvart eða viljandi, gleðilegrar hátíðar.

Síðari hluti þessa árs var erfiður fyrir alla. Komandi ár verður erfiðara. Það er því enn mikilvægara en áður að fólk standi saman og sýni náunganum hlýju.

Elskið friðinn og kyssist á kviðinn...

1 ummæli:

  1. Mikið óskaplega er þetta falleg jólakveðja :)

    Gleðileg jól félagi

    SvaraEyða