05 janúar 2009

ísraelskar vörur

Eva Einarsdóttir starfsmaður í Hinu húsinu og félagi í félaginu Ísland Palestína, hvetur, í Fréttablaðinu í dag, landsmenn til að sniðganga vörur frá Ísrael.

Ég held ég viti ekki um eina einustu vöru frá Ísrael. Einhverjar hugmyndir?

8 ummæli:

 1. Jaffa appelsínur, StartCom Linux, man ekki meir. En Google leit kom með http://made-in-israel.co.il/ - þá er bara að velja.

  SvaraEyða
 2. Ég veit að sodastream tækin vinsælu eru framleidd í Israel:)

  kv Birkir Vagn

  SvaraEyða
 3. Aðventu ljós ?

  og epoxy lím


  Kv Ásgeir Bakari/Pípari

  SvaraEyða
 4. Aðventu ljós ?

  og epoxy lím


  Kv Ásgeir Bakari/Pípari

  SvaraEyða
 5. Fischer sjampó og næring fyrir börn. Mjög góðar vörur - en ég er hætt að kaupa þær.

  Ingibjörg Stef.

  SvaraEyða
 6. Sum af fersku kryddunum í Hagkaup eru frá Ísrael. T.d. kóriander o.fl.

  SvaraEyða
 7. jarðsprengjur og fl. Valdi

  SvaraEyða
 8. meira og minna allt grænmeti sem þú borðar er frá júðalandi

  SvaraEyða