09 febrúar 2010

Bitinn af könguló í Gvatemala!

Stöð 2 sagði okkur í kvöld frá því að Hallgrímur Thorsteinsson fréttamaður hefði verið bitinn af könguló þegar hann var á ferð í Gvatemala.
Ég var ekki svona óheppinn þegar ég fór til Lago de Atitlán, þar sem Hallgrímur var bitinn. Þetta er gríðarlega fallegur staður og mæli ég eindregið með því að fólk kíki þangað, eigi það á annað borð leið þarna um.Hér má sjá nokkur sýnishorn. Alla möppuna og fleiri myndir til má sjá hérna. 

Lago de atitlán


Engin ummæli:

Skrifa ummæli