23 nóvember 2010

Viðtal mitt á Rás 1 vegna stjórnlagaþings


Upptakan af viðtalinu á Rás 1. Ég var í fyrsta holli á laugardagsmorgunin og var þar af leiðandi með fyrstu mönnum í spilun fyrr í kvöld. 
Kem þarna fram með tvær nýjar hugmyndir, allavega nýjar fyrir mitt leyti og ég hef pottþétt ekki heyrt neinn minnast á neytendahliðina. Mjög fljótlega mun ég útskýra nánar hverjar hugsanir mínar eru á bakvið þessa nýju punkta. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli