Útgefið efniEfnahagsleg áhrif ferðaþjónustu á Húsavík - tilkoma hvaðaskoðunar.

Höfundar: Rannveig Guðmundsdóttir B.A. í ferðmálafræði og Andri Valur Ívarsson hagfræðinemi. 
Verkefnið var unnið sumarið 2008 með stuðningi frá Verkefnasjóði Þekkingarseturs Þingeyinga (www.hac.is) og Nýsköpunarsjóði námsmanna. Skýrslan fjallar um þær breytingar sem urðu á ferðaþjónustu á Húsavík með tilkomu hvalaskoðunar.


Lykilorð: hvalaskoðun, tekjur, ferðamenn, túristar, hagnaður, húsavík, ferðamennska, ferðaþjónusta, afþreying, hvalir, gróði, hvalveiði, hvalveiðar, norðurþing, túrismi, 

Sækja skýrslu: Efnahagsleg áhrif ferðaþjónustu á Húsavík - tilkoma hvalaskoðunar


Fjölgar kreppan krónum? Efnahagslega áhrif ferðaþjónustu á Húsavík við breyttar samfélagsaðstæður


Höfundur: Andri Valur Ívarsson BA hagfræði. 
Unnið af Andra Val Ívarssyni í samvinnu við Óla Halldórsson og fleiri starfsmenn Þekkingarnets Þingeyinga (www.hac.is). Um er að ræða lokaskýrslu rannsóknar sem snýr að útgjöldum erlendra ferðamanna á Húsavík. Byggt er m.a. á viðhorfskönnun frá sumrinu 2010 og niðurstaðan borin saman við útkomu fyrri rannsóknar (sjá að ofan). 

Lykilorð: tekjur, ferðamenn, túristar, hagnaður, húsavík, ferðamennska, ferðaþjónusta, afþreying, hvalir, gróði, hvalveiði, hvalveiðar, norðurþing, kreppa, útgjöld, túrismi